Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dómsmál
ENSKA
legal proceedings
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hvað þetta varðar miðast ráðstafanir, verklagsreglur og úrræði sem kveðið er á um í þessari tilskipun við að tryggja að lögbær dómsmálayfirvöld taki tillit til þátta eins og verðmætis viðskiptaleyndarmáls, hve alvarlegt framferðið er sem leiddi til ólögmætrar öflunar, notkunar eða birtingar viðskiptaleyndarmálsins og áhrifanna af slíku framferði. Einnig ætti að tryggja að lögbærum dómsmálayfirvöldum sé heimilt að meta hagsmuni aðila að dómsmálinu ásamt hagsmunum þriðja aðila, þ.m.t., eftir því sem við á, neytenda.


[en] In this respect, the measures, procedures and remedies provided for in this Directive are aimed at ensuring that competent judicial authorities take into account factors such as the value of a trade secret, the seriousness of the conduct resulting in the unlawful acquisition, use or disclosure of the trade secret and the impact of such conduct. It should also be ensured that the competent judicial authorities have the discretion to weigh up the interests of the parties to the legal proceedings, as well as the interests of third parties including, where appropriate, consumers.


Skilgreining
mál sem rekin eru fyrir dómstólum eða hafa verið rekin þar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/943 frá 8. júní 2016 um verndun trúnaðarupplýsinga um sérþekkingu og viðskipti (viðskiptaleyndarmál) gegn ólögmætri öflun, notkun og birtingu þeirra

[en] Directive (EU) 2016/943 of the European Parliament and of the Council of 8 June 2016 on the protection of undisclosed know-how and business information (trade secrets) against their unlawful acquisition, use and disclosure

Skjal nr.
32016L0943
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira